fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Carragher tók eftir vandamáli Liverpool gegn City – Vantar þetta í liðið?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. október 2018 20:00

Carragher (lengst til vinstri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, var ekki of hrifinn af liðinu í dag sem mætti Manchester City.

Carragher ræddi sérstaklega um miðju Liverpool þar sem þeir Georginio Wijnaldum, Jordan Henderson og James Milner léku.

Milner entist að vísu ekki lengi í leiknum en hann fór meiddur af velli fyrir Naby Keita í fyrri hálfleik.

Carragher vill meina að allir miðjumenn Liverpool séu mjög svipaðir og að það sé vandamál fyrir liðið.

Carragher nefndi að Liverpool vantaði leikmann eins og David Silva sem býr til mikið á miðju Manchester City.

Liverpool fékk tvo miðjumenn til sín í sumar þá Keita og Fabinho sem hefur fengið lítið að spila.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool