fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433

Gummi Ben og Gary Lineker sammála – Þetta er besti leikmaður sögunnar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. október 2018 21:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi átti frábært kvöld í Meistaradeildinni í kvöld en eins og allir vita leikur hann með Barcelona.

Barcelona mætti Tottenham í riðlakeppninni í kvöld og hafði að lokum betur með fjórum mörkum gegn tveimur.

Messi skoraði tvö mörk fyrir Barcelona í sigrinum og var besti maður vallarins að mati margra.

Argentínumaðurinn er líklega besti leikmaður heims í dag og eru þá sumir á því máli að hann sé á besti í sögunni.

Sjónvarpsmaðurinn Guðmundur Benediktsson er á því máli að Messi sé besti leikmaður allra tíma.

Gummi Ben setti inn færslu á Twitter eftir frammistöðu Messi í kvöld og nánast á sama tíma sagði fyrrum enski landsliðsframherjinn Gary Lineker það sama.

Tvímenningarnir eru sammála um það að Messi sé sá besti frá upphafi og eru ófáir sem eru á sama máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool ætlar að taka þátt í kapphlaupinu við Arsenal og Manchester United

Liverpool ætlar að taka þátt í kapphlaupinu við Arsenal og Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Færa leik sinn inn í Bogann

Færa leik sinn inn í Bogann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ótrúleg tíðindi frá United – Allir nema þessir þrír til sölu í sumar

Ótrúleg tíðindi frá United – Allir nema þessir þrír til sölu í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík
433Sport
Í gær

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn
433
Í gær

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag