fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Pirlo tjáir sig um verðmiðana á Coutinho og Van Dijk

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur stolið fyrirsögnunum það sem af er í þessum janúarglugga.

Félagið keypti Virgil van Dijk frá Southampton á 75 milljónir punda og þá seldi liðið Philippe Coutinho til Barcelona fyrir 142 milljónir punda um helgina.

Verðmiðinn á báðum leikmönnunum hefur vakið mikla athygli og nú hefur Andrea Pirlo tjáð sig um málið.

„Þetta er auðvitað klikkað verð en ef við skoðum upphæðirnar í fótboltanum í dag þá er þetta bara svona,“ sagði Pirlo.

„Ef Van Dijk kostar 75 milljónir punda þá kostar Coutinho 140 milljónir punda.“

„Það er bara sanngjarnt finnst mér,“ sagði Pirlo að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Í gær

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Í gær

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars