fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Draumaliðið – Dýrustu leikmenn allra tíma

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. janúar 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho fór í hóp dýrustu leikmanna sögunnar í gær þegar Barcelona festi kaup á honum.

Coutinho er mættur til Katalóníu til að fara í læknisskoðun og skrifa undir.

ESPN tók að því tilefni saman dýrustu leikmenn knattspyrnusögunnar.

Kylian Mbappe fer ekki í liðið því PSG mun ekki kaupa hann fyrr en næsta sumar, hann er nú í láni frá Monaco.

Liðið er afar öflugt en það má sjá hér að neðan en kaupverðið er gefið upp í evrum.

Liðið:

Gianluigi Buffon, €52.8m
Kyle Walker, €51m
Virgil van Dijk, €78.8m
John Stones, €55.6m
Benjamin Mendy, €57.5m
Ousmane Dembélé, €105m
Paul Pogba, €105m
Philippe Coutinho, €120m
Neymar, €222m
Cristiano Ronaldo, €94m
Gareth Bale, €101m

Bekkurinn:
Gonzalo Higuaín (€90m), Romelu Lukaku (€84.7m), Zinedine Zidane (€77.5m), Naby Keita (€75m), Ángel Di María (€75m), James Rodriquez (€75m), David Luiz (€49.5m), Ederson (€40m)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup