fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Liverpool ætlar að kaupa þrjá nýja leikmenn í staðinn fyrir Coutinho

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. janúar 2018 14:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er strax byrjað að ráðstafa peningunum sem þeir fá fyrir söluna á Philippe Coutinho en það er Independent sem greinir frá þessu.

Coutinho er á förum til Barcelona fyrir 140 milljónir punda og Jurgen Klopp, stjóri liðsins ætlar ekki að bíða með að styrkja liðið.

Independent greinir frá því að Liverpool sé með þrjá leikmenn í sigtinu, tvo sóknarmenn og markmann.

Thomas Lemar, sóknarmaður Monaco er efstur á óskalista Liverpool og sér Klopp hann sem arftaka Coutinho hjá félaginu.

Riyad Mahrez, sóknarmaður Leicester er einnig á óskalistanum og hefur Liverpool nú þegar haft samband við umsboðsmann leikmannsins samkvæmt Independent.

Þá vill Jurgen Klopp fá nýjan markmann á Anfield en hann hefur ekki verið nafngreindur ennþá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“