fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433

Mesut Ozil framlengir samning sinn við Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2018 12:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Ozil hefur framlengt saming sinn við Arsenal en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu.

Hann skrifar undir þriggja og hálfs árs framlenginu og verður því hjá félaginu til ársins 2021.

Ozil er þar með orðinn launahæsti leikmaður liðsins um mun þéna í kringum 350.000 pund á viku.

Hann skrifaði undir samninginn í morgun en fyrrum samningur hans átti að renna út í sumar.

Ozil verður því áfram á Emirates en hann hefur verið orðaður við Manchester United og Barcelona að undanförnu.

Tilboð á gluggadegi Fótboltaspilið Beint í mark er á sérstöku tilboði í dag á gluggadegi, nýttu tækifærið og keyptu þetta frábæra spil með því að smella hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra