fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Wenger fagnar því að vera laus við Sanchez

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger stjóri Arsenal segir að það komi sér vel fyrir félagið að Alexis Sanchez sé farinn.

Sanchez var aðal fréttaefni Arsenal en hann var að verða samningslaus og vissi enginn hvað myndi gerast.

Sanchez gekk í raðir Manchester United á mánudag og því fagnar Wenger.

,,Við misstum frábæran leikmann en þegar liðið veit ekkert hvað er í gangi, þá eru leikmenn minna að einbeita sér að því sem er mikilvægt. Það er að spila vel,“ sagði Wenger.

,,Núna vita allir hvað gerðist og halda áfram, það eru allir að leggja sig meira fram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433
Fyrir 22 klukkutímum

Aldís velur hóp til æfinga

Aldís velur hóp til æfinga
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn