Ef tölfræðin er skoðuð kemur í ljós að Anthony Martial er yfirburðar sóknarmaður hjá Manchester United á þessu tímabili.
Martial hefur skorað mark á 121 mínútu fresti á þessu tímabili í deildinni.
Romelu Lukaku hefur skorað fleiri mörk en hann hefur skorað mark á 155 mínútna fresti eða hálftíma meira en Martial.
Martial hefur ekki byrjað alla leiki en síðutsu vikur hefur hann stimplað sig vel inn í byrjunarliðið.
Martial þarf að halda þessu áfram til að halda sér í liðinu enda er Alexis Sanchez mættur á svæðið.
Tölfræði um þetta er hér að neðan.