Arsenal tók á móti Chelsea í seinni leik liðanna í undanúrslitum enska Deildarbikarsins í gær en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.
Eden Hazard kom Chelsea yfir strax á 7. mínútu en Antonio Rudiger skoraði sjálfsmark á 12. mínútu og staðan því 1-1 í hálfleik.
Granit Xhaka skoraði svo sigurmark leiksins á 60. mínútu og lokaatölur því 2-1 fyrir Arsena og liðið áfram.
Það vakti mikla athygli fyrir leik en bæði lið mættu eins klædd til leiks.
Mynd af því er hér að neðan.