fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Mynd: Leikmenn Arsenal og Chelsea mættu eins klæddir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 11:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tók á móti Chelsea í seinni leik liðanna í undanúrslitum enska Deildarbikarsins í gær en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Eden Hazard kom Chelsea yfir strax á 7. mínútu en Antonio Rudiger skoraði sjálfsmark á 12. mínútu og staðan því 1-1 í hálfleik.

Granit Xhaka skoraði svo sigurmark leiksins á 60. mínútu og lokaatölur því 2-1 fyrir Arsena og liðið áfram.

Það vakti mikla athygli fyrir leik en bæði lið mættu eins klædd til leiks.

Mynd af því er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433
Í gær

Aldís velur hóp til æfinga

Aldís velur hóp til æfinga
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United