fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

U17 með sigur á Rússlandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2018 14:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland hafði betur gegn Rússum í lokaleiknum á móti í Hvíta-Rússlandi. Leikurinn var nokkuð jafn en þó voru Rússarnir meira með boltann en Ísland átti fleiri skot á markið.

Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik leiksins en á 74. mínútu fékk Ísland vítaspyrnu sem Atli Barkarson misnotaði.

Það var svo á 78. mínútu sem Guðmundur Axel Hilmarsson skoraði eina mark leiksins eftir hornspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst