fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Myndir: Mkhitaryan mættur á Emirates – Heilsaði upp á liðsfélaga sína

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2018 20:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Chelsea eigast nú við í enska Deildarbikarnum en leikurinn hófst klukkan 20:00.

Þetta er síðari leikur liðanna en fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Henrikh Mkhitaryan, nýjasti leikmaður Arsenal er mættur á Emirates og mun fylgjast með sínum mönnum úr stúkunni í kvöld.

Myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433
Fyrir 22 klukkutímum

Aldís velur hóp til æfinga

Aldís velur hóp til æfinga
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn