fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Tíu launahæstu – De Bruyne og Sanchez fóru upp listann í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2018 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez varð í gær launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt enskum blöðum.

Sanchez er sagður þéna á bilinu 300 til 350 þúsund pund á viku í föst laun.

Á sama tíma varð Kevin de Bruyne þriðji launahæsti leikmaður deildarinnar en hann gerði fimm og hálfs árs samning við City í gær.

Manchester United á fimm af tíu hæst launuðust leikmönnum deildarinnar. Manchester City á þrjá, Chelsea einn og Liverpool sömuleiðis.

Tíu launahæstu:
Alexis Sanchez Manchester United £350,000
Paul Pogba Manchester United £290,000
Kevin De Bruyne Manchester City £280,000
Romelu Lukaku Manchester United £250,000
Sergio Aguero Manchester City £220,000
Yaya Toure Manchester City £220,000
Zlatan Ibrahimovic Manchester United £220,000
David de Gea Manchester United £200,000
Eden Hazard Chelsea £200,000
Virgil van Dijk Liverpool £180,000

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands