fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Þjálfari Bristol: Hörður fór ekki af velli vegna mistakanna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2018 22:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við getum verið stoltir af þesssu,“ sagði Lee Johnson stjóri Bristol City eftir að hafa tapað gegn Manchester City í undanúrslitum.

Bristol tapaði 5-3 samanlagt en Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Bristol City í kvöld.

,,Við vorum nálægt því að gera jafntefli við þá í dag, þeir eru líklega besta lið sem ég hef séð spilað. Við gáfumst aldrei upp, við reyndum að sækja þegar við gátum. Það eru ekki mörg lið sem skora tvö gegn City.“

Herði var kippt af velli í hálfleik en hann hafði gert slæm mistök í fyrsta marki City. Mistökin voru ekki ástæða þess að hann fór af velli.

,,Það er það sem er svekkjandi, slakt mark á að fá á sig. Okkur var refsað, við lærum af þessu. Við erum gott lið í Championship deildinni.“

,,Þetta snérist um að sækja, þetta voru mistök Harðar. Það voru menn sem gerðu mistök á undan honum, þetta var ekki vegna mistaka hans sem hann fór af velli. Við urðum að sækja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea