fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Bjóða Sterling nýjan samning og góða launahækkun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2018 17:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur verið að vinna í því að framlengja samninga sína við lykilmenn.

Nicolat Otamendi gerði það í síðustu viku og í gær var komið að Kevin de Bruyne.

De Bruyne varð launahæsti leikmaður liðsins með því og þénar nú 280 þúsund pund á viku.

Raheem Sterling er næstur í röðinni en kappinn á rúm tvö ár eftir af samningi sínum.

Sterling þénar 180 þúsund pund á viku í dag í föst laun, City vill hækka þá tölu í 220 þúsund pund á viku.

Bónusar myndu einnig hækka og myndi Sterling því vera með í kringum 275 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands