fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Gundogan hafnaði Klopp – Vildi spila fyrir Guardiola

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. janúar 2018 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilkay Gundogan miðjumaður Manchester City kveðst hafa hafnað Liverpool þegar hann kom til Englands.

Hans gamlli stóri, Jurgen Klopp hringdi þá en Gundogan vildi vinna með Pep Guardiola.

Klopp og Gundogan náði velu saman hjá Dortmund en það dugði eki til.

,,Ég ræddi við Jurgen um marga hluti,“ sagði Gundogan en City heimsækir Liverpool á morgun.

,,Hann kunni alltaf vel við mig sem leikmann og ég væri að ljúga ef ég myndi ekki segja að hann hefði reynt.“

,,Þegar tækifærið kom að fara til City og að vinna með Pep, þá var augljóst hvað ég vildi gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni