fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Allardyce staðfestir áhuga Everton á sóknarmanni Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2018 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton vill fá Theo Walcott, sóknarmann Arsenal en þetta staðfesti Sam Allardyce í morgun.

Everton hefur verið orðaður við Walcott að undanförnu en ekkert hefur fengist staðfest með þær sögusagnir, fyrr en nú.

Walcott vill fara með Englandi til Rússlands á HM en hann hefur nánast ekkert fengið aðspila með Arsenal á þessari leiktíð.

Hann kom til félagsins frá Southampton árið 2016 og á að baki tæplega 300 leiki fyrir Arsenal í öllum keppnum.

Walcott hefur komið við sögu í 14 leikjum með Arsenal á leiktíðinni þar sem hann hefur skorað 4 mörk og lagt upp 2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard