fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Agger rifjar upp frábæra tíma – 12 ár frá því að hann kom til Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2018 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn frá Danmörku, Daniel Agger elskaði dvöl sína hjá Liveprool.

Agger var í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Liverpool

Agger elskaði Liverpool það mikið að hann er með húðflúr sem vísar til félagsins.

,,12 ár í dag, man eins og þetta hafi verið í gær,“ sagði danska dýnamítið.

,,Labba um götur Liverpool í fyrsta sinn, svo margar góðar minningar. Ég horfi til baka og tel að ég hafi getað gefið meira til baka. Það átti ekki að gerast.“

,,Mjög stoltur af mínum níu árum í rauðu treyjunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni