fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Liverpool vill semja við Firmino út ferilinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 19:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vill gera nýjan samning við Roberto Firmino, framherja liðsins en það eru enskir miðlar sem greina frá þessu í dag.

Félagið er tilbúið að semja við hann, út ferilinn sem þýðir að hann myndi spila með liðinu þangað til hann leggur skóna á hilluna.

Jurgen Klopp er mikill talsmaður Firmino og er hann einn mikilvægasti leikmaðurinn í sóknarleik liðsins.

Samingurinn hans rennur út eftir tvö ár en þrátt fyrir það vill félagið ekki bíða með að framlengja við hann.

Firmino kom til Liverpool frá Hoffenheim árið 2015 en það var Brendan Rodgers sem keypti hann til félagsins á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“