fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

,,Við gátum ekki fengið meira fyrir Ronaldo“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur tjáð sig um sölu félagsins á Cristiano Ronaldo.

Ronaldo var óvænt seldur frá Real í sumar og skrifaði undir samning við ítalska stórliðið Juventus.

Juventus borgaði 100 milljónir punda fyrir Ronaldo en hann er 33 ára gamall. Perez segir að félagið hafi ekki viljað selja hann.

Talað var um að Juventus hafi virkt klásúlu í samningi Ronaldo en Perez segir að það sé ekki rétt.

,,Kaupákvæðin eru ekki í samningnum svo að önnur lið þurfi að borga þá upphæð. Þegar það þarf að selja þá er samið um verðið,“ sagði Perez.

,,Við vildum ekki selja hann en hann vildi fara vegna persónulegra ástæðna og við skildum það. Eftir allt sem hann hafði gert fyrir okkur þá þurftum við að opna dyrnar. Við fengum eins mikið fyrir hann og við gátum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer