fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Guardiola þurfti ekki að sannfæra Aguero

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, þurfti ekki að sannfæra framherjann Sergio Aguero um að skrifa undir nýjan samning.

Aguero krotaði undir nýjan samning við City í gær og er nú samningsbundinn til ársins 2021.

Framtíð Aguero var í umræðunni fyrst er Guardiola kom við en Argentínumaðurinn vildi sjálfur skrifa undir samninginn.

,,Ég þurfti ekki að sannfæra hann, hann ákvað þetta sjálfur,“ sagði Guardiola um framherjann.

,,Ég vil þakka honum vel fyrir það. Hann er einn af þessum leikmönnum sem sýna félaginu tryggð á hverjum degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum