fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Minnir fólk á það sem sagt var um Sir Alex Ferguson – Mourinho að lenda í því sama

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 18:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að það sé bull að halda því fram að Jose Mourinho sé ‘búinn’ sem knattspyrnustjóri.

Neville minnir fólk á það að Sir Alex Ferguson hafi fengið að heyra það sama á þremur árum hjá United á sínum tíma.

,,Hann er að upplifa erfiða tíma en að hann sé búinn? Ég held að það sé algjört bull,“ sagði Neville.

,,Fólk sagði það sama um Sir Alex Ferguson frá 2003 til 2006 þegar við vunnum ekki deildina og fólk talaði um að þetta væri búið.“

,,Jose Mourinho er frábær stjóri og á 25 ára ferli þá koma upp nýir stjórar og fólk byrjar að spyrja spurninga ef þú nærð ekki árangri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“
433Sport
Í gær

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“
433Sport
Í gær

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til