fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Ramos óánægður með Englendinga – ,,Enginn man eftir morðhótununum sem við fengum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. september 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos, leikmaður spænska landsliðsins, fékk ekki frábærar móttökur á Wembley í gær.

Ramos og félagar hans í landsliðinu unni 2-1 sigur á Englandi í Þjóðadeildinni en liðið kom til baka eftir að hafa lent undir.

Það var baulað á Ramos í hvert skipti sem hann snerti boltann í gær og má búast við að það sé vegna atviks sem kom upp í úrslitum Meistaradeildarinnar í maí.

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, þurfti þá að fara meiddur af velli eftir viðskipti við Ramos og vildu margir meina að það hafi verið viljandi.

Ramos hefur nú svarað fyrir sig en hann segir að enginn muni eftir morðhótunum sem hann og hans fjölskylda fengu eftir það atvik.

,,Ég hefði auðvitað viljað fá öðruvísi móttökur,” sagði Ramos í samtali við blaðamenn.

,,Allir mun eftir úrslitaleiknum en enginn man eftir morðhótununum sem fjölskylda mín og börn fengu.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu