fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Sjáðu atvikið – Shaw missti meðvitund og féll í grasið – Ekki fyrir viðkvæma

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. september 2018 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki margir fótboltamenn sem eru jafn óheppnir og bakvörðurinn Luke Shaw sem spilar með Manchester United.

Shaw hefur upplifað erfiða tíma hjá United síðan hann kom til félagsins frá Southampton.

Meiðsli hafa sett stórt strik í reikninginn hjá Shaw sem hefur þó farið mjög vel af stað á leiktíðinni.

Shaw var í kjölfarið valinn í landsliðshóp Englands á ný og byrjaði gegn Spánverjum í Þjóðadeildinni í kvöld.

Shaw entist í 53 mínútur í leiknum í kvöld en hann þurfti að fara af velli eftir samstuð við Dani Carvajal.

Shaw var borinn af velli eftir samstuðið en vonandi fyrir þennan ágæta leikmann að hann jafni sig fljótt.

Shaw missti meðvitund um leið og hann fékk snertinguna og féll í grasið. Við vörum við myndbandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Í gær

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða