Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Þýskalandi í undankeppni EM 2019. Leikurinn hefst klukkan 14:55 á Laugardalsvelli.
Byrjunarlið Íslands:
Guðbjörg Gunnarsdóttir (M)
Sif Atladóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Sara Björk Gunnarsdóttir (F)
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Hallbera Guðný Gísladóttir
Selma Sól Magnúsdóttir
Rakel Hönnudóttir
Fanndís Friðriksdóttir
Utan hóps í dag eru þær Sonný Lára Þráinsdóttir, Anna Rakel Pétursdóttir, Sandra María Jessen, Alexandra Jóhannsdóttir og Telma Hjaltalín Þrastardóttir.