fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

Sjáðu myndirnar – Bellerin fékk rosalegt málverk af sjálfum sér

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hector Bellerin, leikmaður Arsenal á Englandi, fékk fallega gjöf frá breska listamanninum Endless í gær.

Bellerin fékk í hendurnar risastórt málverk en þar má sjá andlit spænska bakvarðarins og í bakgrunn er Frúarkirkjan í Ágsborg.

Bellerin bað Endless um að búa til listaverkið á síðasta ári er þeir hittust í Kensington þar sem Spánverjinn var ásamt Alex Iwobi.

,,Að mínu mati er Endless einn sá besti og svalasti breski listamaðurinn í dag,” sagði Bellerin um nýja vin sinn.

Bellerin hefur lengi verið fastamaður hjá Arsenal og hefur byrjað alla þrjá deildarleiki liðsins á þessu tímabili.

Hector Bellerin has been given a large painting of himself by British artist Endless

Bellerin, sporting a halo, is shown against a backdrop of Augsburg Cathedral's arches 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433
Í gær

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið