fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

Dramatík er AC Milan lagði Roma

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 20:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan 2-1 AS Roma
1-0 Franck Kessie
1-1 Federico Fazio
2-1 Patrick Cutrone

Það var mikil dramatík á Ítalíu í kvöld er AC Milan fékk lið Roma í heimsókn á San Siro.

Um er að ræða tvö af stærstu liðum Ítalíu en það voru heimamenn í AC Milan sem höfðu betur, 2-1.

Franck Kessie skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Milan í fyrri hálfleik áður en Federico Fazio jafnaði metin fyrir gestina.

Staðan var 1-1 alveg þar til á 95. mínútu leiksin er Patrick Cutrone tryggði Milan sigur með nánast síðustu spyrnu leiksins.

Þetta var fyrsti sigur Milan á tímabilinu en liðið tapaði 3-2 fyrir Napoli í fyrstu umferð. Roma hefur þá leikið þrjá leiki og er með fjögur stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433
Í gær

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið