Það fer fram stórleikur í Pepsi-deild karlaq í kvöld er lið Vals heimsækir Stjörnuna í Garðabæinn.
Valsmenn eru með þriggja stiga forskot á toppnum fyrir viðureign kvöldsins en Stjarnan getur jafnað toppliðið að stigum.
Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.
Stjarnan:
Haraldur Björnsson
Brynjar Gauti Guðjónsson
Jósef Kristinn Jósefsson
Guðjón Baldvinsson
Baldur Sigurðsson
Daníel Laxdal
Hilmar Árni Halldórsson
Þorsteinn Már Ragnarsson
Þórarinn Ingi Valdimarsson
Eyjólfur Héðinsson
Alex Þór Hauksson
Valur:
Anton Ari Einarsson
Birkir Már Sævarsson
Sebastian Starke Hedlund
Haukur Páll Sigurðsson
Patrick Pedersen
Sigurður Egill Lárusson
Dion Acoff
Bjarni Ólafur Eiríksson
Eiður Aron Sigurbjörnsson
Ólafur Karl Finsen
Kristinn Freyr Sigurðsson