fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433

Kevin Strootman til Marseille

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marseille í Frakklandi hefur tryggt sér miðjumanninn Kevin Strootman en hann skrifaði undir í dag.

Þessi 28 ára gamli leikmaður hefur verið orðaður við Marseille undanfarið en hann var á mála hjá Roma.

Strootman er 28 ára gamall leikmaður en hann gerir fimm ára samning við Rudi Garcia og félaga í Marseille.

Marseille borgar 25 milljónir evra fyrir Strootman sem kom til Roma frá PSV Eindhoven árið 2014.

Strootman var um tíma lykilmaður í ítalska liðinu en var ekki í plönum félagsins á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 18 klukkutímum

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vestri staðfestir komu Ganverja

Vestri staðfestir komu Ganverja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“