fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

Carragher vorkennir Lindelof – United þarf að eyða 200 milljónum í viðbót

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 20:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports, segir að Manchester United þurfi að opna veskið í janúarglugganum.

Carragher ræddi um United liðið eftir 3-0 tap gegn Tottenham í gær og þá sérstaklega varnarmanninn Victor Lindelof.

Lindelof hefur alls ekki þótt standa undir væntingum á Old Trafford og er Carragher byrjaður að vorkenna honum.

,,Ég get eiginlega ekki gagnrýnt Lindelof því hann á ekki heima hérna og þú byrjar a vorkenna honum,” sagði Carragher.

,,Við sáum hliðar á United í leiknum þar sem þeir voru enn að berjast. Áhyggjuefnið er hins vegar vera með það í leik og samt tapa 3-0.”

,,Það vantar alvöru gæði þarna. Ef þú hefur eytt 400 milljónum punda í leikmannahóp. Hvernig taparðu 3-0? Það lítur út fyrir að þeir þurfi að eyða frekari 200 milljónum.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433
Í gær

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna