Tottenham fór illa með Manchester United í kvöld er liðin áttust við í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar.
Harry Kane kom Tottenham í 1-0 í kvöld áður en Lucas Moura bætti við tveimur í 3-0 sigri gestana.
Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum en the Mirror tók saman.
Manchester United:
De Gea 6
Valencia 6
Herrera 6
Smalling 7
Jones 5
Shaw 7
Matic 5
Pogba 5
Fred 6
Lingard 7
Lukaku 6
Varamenn:
Sanchez 6
Lindelof 5
Fellaini 6
Tottenham:
Lloris 7
Trippier 7
Alderweireld 7
Vertonghen 7
Rose 5
Dier 7
Dembele 6
Eriksen 7
Lucas 9
Alli 6
Kane 7