fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

Pabbi Hazard óttast að sonur sinn spili aldrei fyrir Real Madrid

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. ágúst 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Hazard, faðir Eden Hazard, viðurkennir það að sonur sinn gæti aldrei spilað fyrir spænska stórliðið Real Madrid.

Real var mikið orðað við Hazard í sumar en útlit er nú fyrir að hann verði áfram hjá Chelsea.

Faðir Eden vildi sjá hann skrifa undir á Spáni en getur ekki útskýrt af hverju skiptin áttu sér ekki stað.

,,Ég get ekki sagt ykkur af hverju þetta fór ekki í gegn,“ sagði Thierry við Hiet Niewsblad í Belgíu.

,,Það var ekki vegna þess að ég vildi það ekki, ég veit ekki. Kannski eru þeir með hefð að gefa ungum leikmönnum tækifæri.“

,,Eden á eitt ár eftir af samningi sínum næsta sumar en það gæti verið að hann fari aldrei til Real Madrid.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433
Í gær

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið