fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

Fred ætlar að breyta andrúmsloftinu hjá United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. ágúst 2018 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fred, nýr leikmaður Manchester United, ætlar að reyna að birta til í búningsklefa United á tímabilinu.

Fred samdi við United í sumar frá Shakhtar Donetsk en hann þekkir fyrrum leikmann liðsins, Anderson.

Fred vonast til að geta fengið leikmenn United til að spila með bros á vör og ætlar að hafa áhrif utan vallar.

,,Anderson er mjög líflegur náungi og var alltaf hress. Þannig eru Brasilíumenn, við erum alltaf hlæjandi,“ sagði Fred.

,,Ég vil koma þannig anda inn í búningsklefa United og á völlinn. Ég vil spila með bros á vör.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433
Í gær

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna