fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

Rúnar spilaði er Dijon burstaði Nice – Vieira í vandræðum

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson var að sjálfsögðu í marki Dijon í kvöld sem mætti liði Nice í frönsku úrvalsdeildinni.

Rúnar hefur byrjað feril sinn virkilega vel í Frakklandi en hann samdi við Dijon fyrr í sumar.

Dijon heimsótti Nice í þriðju umferð í dag en Nice var fyrir leikinn talið sigurstranglegra.

Nice hefur þó byrjað hræðilega undir stjórn Patrick Vieira og var án sigurs eftir fyrstu tvær umferðirnar.

Dijon gerði sér lítið fyrir og vann Nice örugglega 4-0 í kvöld og er nú með markatöluna 8:1 í öðru sæti deildarinnar.

Nice situr þá í 17. sætinu með markatöluna 1:6 og ljóst að sæti Vieira er strax byrjað að hitna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433
Í gær

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna