Íslandsmeistarar Vals fá verðugt verkefni í kvöld er liðið fær Fjölni í heimsókn í Pepsi-deild karla.
Valsmenn eru á góðu róli í deildinni og voru á toppnum fyrir leiki kvöldsins en Fjölnismenn þurfa á stigum að halda í fallbaráttunni.
Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.
Valur:
Anton Ari Einarsson
Birkir Már Sævarsson
Ívar Örn Jónsson
Einar Karl Ingvarsson
Sebastian Hedlund
Haukur Páll Sigurðsson
Patrick Pedersen
Sigurður Egill Lárusson
Dion Acoff
Eiður Aron Sigurbjörnsson
Kristinn Freyr Sigurðsson
Fjölnir:
Þórður Ingason
Mario Tadejevic
Bergsveinn Ólafsson
Birnir Snær Ingason
Igor Jugovic
Þórir Guðjónsson
Ægir Jarl Jónasson
Almarr Ormarsson
Torfi Tímóteus Gunnarsson
Hans Viktor Guðmundsson
Guðmundru Karl Guðmundsson