fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

Klopp var næstum búinn að hætta við kaupin á Alisson eftir hegðun stuðningsmanna

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var næstum búinn að hætta við það að fá Alisson frá Roma í sumar en hann er nú aðalmarkvörður liðsins.

Alisson tekur við af Loris Karius í marki Liverpool en sá síðarnefndi var mjög slakur í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í maí er Liverpool tapaði 3-1 gegn Real Madrid.

Klopp var þó ekki hrifinn af því hvernig stuðningsmenn kenndu Karius algjörlega um sem neyddi hann næstum til að gefa landa sínum annan séns.

,,Við sáum einfaldlega betri markvörð og keptum hann. Ég sagði Karius ekki það sem hann vildi heyra,“ sagði Klopp.

,,Úrslit Meistaradeildarinnar höfðu ekkert með þetta að gera. Jafnvel ef við hefðum unnið keppnina og Alisson væri fáanlegur þá hefðum við keypt hann.“

,,Fólk var mjög neikvætt í garð Karius eftir úrslitaleikinn og reyndu að inniloka hann. Eftir það var ég mjög nálægt því að sleppa því að fá Alisson og halda mig við Karius.“

,,Við þurftum þó að vera atvinnumenn í okkar starfi. Við verðum að vera með bestu leikmennina í öllum stöðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433
Í gær

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið