fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Ómögulegt að tapa ef hann skorar í leik í ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nákvæmlega engin hætta á því að tapa fótboltaleik ef James Milner kemst á blað hjá þínu liði.

Milner hefur undanfarin ár gert góða hluti með Liverpool en hann á að baki 98 deildarleiki og hefur skorað 13 mörk.

Milner var fyrir það hjá Manchester City, Aston Villa, Newcastle og Leeds í efstu deild.

Milner hefur skorað 48 mörk í ensku úrvalsdeildinni á ferlinum og þegar hann skorar þá hefur hann aldrei tapað.

Milner hefur aldrei tapað leik í úrvalsdeildinni ef hann skorar mark sem er magnaður árangur.

Miðjumaðurinn komst á blað í kvöld en hann gerði mark úr vítaspyrnu er Liverpool vann Crystal Palace 2-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Í gær

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Í gær

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi