fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433

Scholes: Pogba hentar Barcelona ekki

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, er einn af þeim sem hefur gagnrýnt miðjumanninn Paul Pogba hvað mest.

Pogba hefur verið gagnrýndur fyrir að vera ekki nógu stabíll á miðju United en stöðugleiki er talin vera vandamál í hans leik.

Scholes vonar að Frakkinn verði þó áfram á Old Trafford en hann er orðaður við Barcelona.

Scholes telur að Pogba henti Barcelona þó ekki og vonar að hann sýni sitt rétta andlit á þessu tímabili.

,,Ég sé bara Pogba ekki fyrir mér sem leikmann Barcelona. Við vonum að hann verði hér áfram, öll lið vilja halda sínum bestu leikmönnum,“ sagði Scholes.

,,Hann er með mögnuð gæði en hann sýnir þau ekki nógu oft. Vonandi getur hann hjálpað United að berjast um titilinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Í gær

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Í gær

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi