fbpx
Miðvikudagur 23.október 2019  |
433

Segist vita hversu lengi Salah ætlar að vera hjá Liverpool

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mido, fyrrum leikmaður Tottenham á Englandi, segir að landi sinn Mohamed Salah sé ekki að reyna að komast burt frá Liverpool.

Mido hefur rætt við fólk sem þekkir leikmanninn en Real Madrid er sagt vilja fá hann mögulega næsta sumar.

Mido segir þó að Salah sé ánægður og verður á Anfield næstu þrjú til fjögur árin.

,,Ég hef rætt við fólk sem er í kringum hann og hann er mjög ánægður og vill vera þarna eins lengi og hann getur,“ sagði Mido.

,,Hann hefur komið sér vel fyrir hjá Liverpool og ég held að hann vilji vera þar næstu þrjú eða fjögur árin.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Keane sagði ungum krakka að fara til fjandans: Var á leið í stríð

Keane sagði ungum krakka að fara til fjandans: Var á leið í stríð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Orri og Djuric skoruðu i tapi U17 gegn Króatíu

Orri og Djuric skoruðu i tapi U17 gegn Króatíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á stjarna Manchester United ljótustu glæiskerru í heimi? – Sjáðu myndirnar

Á stjarna Manchester United ljótustu glæiskerru í heimi? – Sjáðu myndirnar
433
Fyrir 20 klukkutímum

Börsungar viðurkenna brot sitt og greiða Atletico háa upphæð vegna Griezmann

Börsungar viðurkenna brot sitt og greiða Atletico háa upphæð vegna Griezmann