fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433

Courtois á leið aftur til Spánar – Arsenal vill miðjumann Juventus

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Thibaut Courtois er kominn langt í viðræðum við Real Madrid en hann er á leið þangað frá Chelsea. (HLN)

Chelsea hefur boðið Juventus að kaupa framherjann Alvaro Morata og vill fá Gonzalo Higuain á móti. (Mirror)

Luke Shaw, bakvörður Manchester United, hefur hafnað því að ganga í raðir Everton. (Times)

Napoli vill fá 80 milljónir punda fyrir varnarmanninn Kalidou Koulibaly en Chelsea hefur áhuga. (Mirror)

Arsenal vill fá miðjumanninn Rodrigo Bentancur sem er á mála hjá Juventus og spilaði með Úrúgvæ á HM í sumar. (Gazzetta dello Sport)

West Ham hefur styrkt sig verulega í sumar og vill nú fá framherjann Bernard sem spilar með Shakhtar Donetsk. (Ojoco)

Cardiff, Newcastle og Middlesbrough hafa öll áhuga á Matt Phillips, vængmanni West Brom. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford