fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Króatíu – Sverrir Ingi, Emil og Jóhann Berg koma inn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. júní 2018 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rostov:

Heimir Hallgrímsson þjálfari Íslands hefur opniberað byrjunarlið sitt fyrir leikinn mikilvæga gegn Króatíu.

Gerðar eru þrjár breytingar á byrjunarliðinu frá tapinu gegn Nígeríu síðasta föstudag.

Vinni Ísland ekki sigur er ljóst að liðið fer heim, sigur gæti ekki dugað. Það fer eftir úrslitum í leik Nígeríu og Argentínu.

Sverrir Ingi Ingason kemur inn í vörnina fyrir Kára Árnason, Emil Hallfreðsson tekur stöðu aftur á miðjunni en Heimir fer aftur í 4-5-1 kerfið.

Þá er Jóhann Berg Guðmundsson klár í slaginn og kemur á kantinn fyrir Rúrik Gíslason.

Byrjunarlið Íslands:
Hannes Þór Halldórsson
Birkir Már Sævarsson
Ragnar Sigurðsson
Sverrir Ingi Ingason
Hörður Björgvin Magnússon
Jóhann Berg Guðmundsson
Aron Einar Gunnarsson
Emil Hallfreðsson
Birkir Bjarnason
Gylfi Þór Sigurðsson
Alfreð Finnbogason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Í gær

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Í gær

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“