fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Hannes ber trú í þjóðina fyrir næsta leik á HM – ,,Við ætlum ekki heim“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 23. júní 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi.

,,Við erum svekktir en að sama skapi erum við í vígahug, við getum ekki beðið eftir næsta leik. Við erum með óbragð í munninum,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands á æfingu liðsins í Rússlandi í dag.

Íslenska liðið er að hrista af sér tapið gegn Nígeríu í gær og ætlar sér sigur á Króatíu á þriðjudag.

Íslenska liðið verður að vinna leikinn og treysta á hagstæð úrslit í leik Nígeríu og Argentínu.

,,Það hentar okkur vel að fara í úrslitaleik, við þurfum að vinna hann. Við höfum oft verið upp við vegg síðustu ár og gert hlutina erfiðari fyrir okkur. Við förum fjallabaksleiðina, við höfum oft staðið í þeirri stöðu. Ég fulla trú á því að þetta gerist á þriðjudag.“

Hannes segir íslenska liðið ekki tilbúið að ljúka keppni á HM á þriðjudag. ,,Við ætlum ekki heim, við ætlum að vinna leikinn sama hvernig við förum að því.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hættur og er að taka við brasilíska landsliðinu

Hættur og er að taka við brasilíska landsliðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bayern Munchen er meistari 2025

Bayern Munchen er meistari 2025
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom