fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Hitinn hefur áhrif á plön Heimis

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 10:37

Group D Argetnina v Iceland - FIFA World Cup Russia 2018 Argentina coach Jorge Sampaoli at Spartak Stadium in Moscow, Russia on June 16, 2018. (Photo by Matteo Ciambelli/NurPhoto via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson segir að hitinn sem verður í Volgograd á morgun, þegar leikur Íslands og Nígeríu fer fram á heimsmeistaramótinu, henti eflaust Nígeríu betur en Íslandi.

Mjög heitt er í veðri í Volgograd í dag og er hitinn um 32 gráður þegar þetta er skrifað. Veðurspár gera ráð fyrir því að hitinn á morgun geti farið upp í allt að 34 gráður. Leikur Íslands og Nígeríu hefst klukkan 18 að staðartíma en ekki er búist við því að hitinn þá verði kominn mikið niður fyrir 30 gráðurnar.

Heimir var spurður út í þetta á blaðamannafundi landsliðsins í morgun.

„Við spiluðum í miklum hita gegn Argentínu, ég veit að það spáir meiri hita. Líklega hentar það Nígeríu betur en okkur að spila í svona hita. Við munum taka það til umhugsunar þegar við setjum okkar plan. Það gera það allir í 30 gráðu hita, við erum ekkert öðruvísi,“ sagði Heimir Hallgrímsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Í gær

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Í gær

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið