fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Sjáðu atvikið er Túnis fékk víti – Englendingar brjálaðir

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. júní 2018 18:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Túnis er búið að jafna gegn Englandi í riðlakeppni HM en staðan er orðin 1-1 eftir 35 mínútur.

Harry Kane kom Englandi yfir snemma leiks eftir hornspyrnu áður en Túnis jafnaði úr vítaspyrnu.

Englendingar eru brjálaðir þessa stundina en þeir vilja meina að vítaspyrnudómurinn hafi verið rangur.

Kyle Walker gerðist brotlegur innan teigs og var myndbandstækni notuð til að skoða atvikið.

Vítaspyrnan stóð og jafnaði Túnis metin en Englendingar vilja þó meina að dómurinn hafi verið rangur.

Hér má sjá atvikið og reiði Englendinga á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Í gær

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi