fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Fyrirspurnum rignir inn hjá Randers eftir frammistöðu Hannesar

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands öðlaðist heimsfrægð í gær með frammistöðu sinni gegn Argentínu á HM.

Hannes varði ekki bara vítaspyrnu frá Lionel Messi í 1-1 jafnteflinu, heldur var hann öflugur allan leikinn.

Hannes gekk í raðir Randers sumarið 2016 en nú gæti sú dvöl tekið enda, félagið hefur ekki undan við að svara símtölum. Stærri lið hafa áhuga á að fá Hannes sem er 34 ára í sínar raðir.

,,Það hafa komið margar fyrirspurnir eftir leikinn en ekkert tilboð, við bíðum eftir þeim,“ sagði Soren Pederen yfirmaður knattspyrnumála hjá Randers við danska fjölmiðla.

,,Við viljum hafa hann í Randers, við sjáum hvað gerist. Ef það kemur bæði spennandi tilboð fyrir Randers og Hannes, þá verður það skoðað.“

Það er því ljóst að Randers væri tilbúið að selja Hannes en aðeins fyrir rétt verð sem hækkaði hressilega í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Í gær

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Í gær

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið