fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Hörður: Hefði verið sjokk og skellur

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júní 2018 16:37

Heimir Hallgrímsson er hann var við stjórnvölinn hjá íslenska karlalandsliðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon var gríðarlega stoltur er við ræddum við hann eftir 1-1 jafntefli við Argentínu á HM í dag.

Hörður spilaði vel í leiknum en Argentína fékk þó víti eftir að hann hafði brotið á sóknarmanni liðsins.

Hannes Þór Halldórsson kom Herði til bjargar en hann varði víti Lionel Messi frábærlega.

,,Upplifunin er geðveik. Ég held að menn átti sig ekki á því að við gerðum jafntefli við Argentínu,“ sagði Hörður.

,,Þetta er stórt afrek bara í knattspyrnusögunni að hafa náð því. Sterkur varnarleikur okkar skilaði þessu stigi.“

,,Við vorum heppnir en við vissum allan tímann að Hannes myndi taka þetta víti.“

,,Strikerinn gerir þetta vel, hann hleypur í hlaupalínuna mína og dettur inn í teig. Boltinn var langt frá atvikinu.“

,,Ég var yfirvegaður og rólegur yfir þessu mómenti. Ég sá að það var komið að Hannesi að taka af skarið og klára þetta fyrir okkur.“

,,Það hefði verið sjokk og skellur [hefði hann skorað]. Skellurinn fór í burtu þegar Hannes tók þetta en auðvitað er leiðinlegt þegar svona atvik gerast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Í gær

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Í gær

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“