fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Hólmar Örn tilbúinn í hægri bakvörðinn áfram – „Ég fer þá bara inn og geri mitt besta“

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. júní 2018 08:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmar Örn Eyjólfsson segist vera reiðubúinn að spila áfram í hægri bakverði þrátt fyrir að vera miðvörður að upplagi. Hólmar spilaði í bakverðinum í síðasta undirbúningsleiknum fyrir HM og var nokkuð sáttur við frammistöðu sína.

„Þetta er náttúrulega allt öðruvísi staða en hafsentinn; meiri hlaup, öðruvísi návígi og meiri svæði milli manna. Mér fannst það bara takast ágætlega. Það þyrfti að skerpa á ýmsu eins og staðsetningum ef maður ætlar að spila þarna meira, en þetta var bara fínt,“ segir Hólmar.

Aðspurður hvort hann gæti hugsað sér að spila áfram sem hægri bakvörður sagðist Hólmar meira en reiðubúinn til þess ef kallið kemur. „Maður tekur því sem manni er gefið og þeir vilja að ég spili í hægri bakverði þá er það bara frábært. Ég fer þá bara inn og geri mitt besta.“

Hólmar segist jákvæður á að fá tækifæri á mótinu þó samkeppnin um stöður sé hörð. „Maður er nú alltaf jákvæður en eins og ég hef sagt áður þá eru ellefu sem byrja inn á og þrír sem koma inn á. Við komum hérna út sem lið og munum standa saman,“ sagði Hólmar og bætti við að þeir sem fengju ekki að spila myndu gera allt sem þeir gætu til að styðja hina sem spila.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea og Arsenal sögðu nei við PSG

Chelsea og Arsenal sögðu nei við PSG
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal undirbýr annað stórt tilboð eftir komu Gyokores

Arsenal undirbýr annað stórt tilboð eftir komu Gyokores
433Sport
Í gær

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild
433Sport
Í gær

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“
Sport
Í gær

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Í gær

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030