fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Blikar vilja losna við Tokic – Danskur framherji á reynslu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. júní 2018 21:56

Tokic í leik með Breiðabliki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur ákveðið að losa sig við framherjann Hrvoje Tokic en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld.

Í tilkynningu Breiðabliks segir að Tokic megi ræða við önnur félög en hann er ekki inni í myndinni hjá Ágústi Gylfasyni, þjálfara Blika.

Tokic er 27 ára gamall framherji en hann kom til Blika frá Víkingi Ólafsvík í fyrra en hefur fengið takmarkaðan spilatíma þetta sumarið.

Einnig kemur fram í tilkynningu Blika að danskur framherji sé í skoðun hjá félaginu og er verið að íhuga að semja við hann.

Félagaskiptaglugginn á Íslandi opnar 15. júlí næstkomandi og myndi framherjinn ganga í raðir félagsins þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid
433Sport
Í gær

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Í gær

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Í gær

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Í gær

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s