fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433

Glódís Perla setti tvennu er Ísland vann sterkan sigur

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. júní 2018 19:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland 2-0 Slóvenía
1-0 Glódís Perla Viggósdóttir(54′)
2-0 Glódís Perla Viggósdóttir(66′)

Íslenska kvennalandsliðið vann mikilvægan sigur í undankeppni HM í kvöld er liðið mætti Slóveníu á Laugardalsvelli.

Stelpurnar okkar berjast við Þýskaland um efsta sæti riðilsins og fengu þrjú sterk stig hér heima í kvöld.

Staðan var markalaus eftir fyrri hálfleik en snemma í þeim síðari er Glódís Perla Viggósdóttir kom boltanum í netið.

Glódís var svo aftur á ferðinni stuttu seinna er hún stangaði boltann inn eftir hornspyrnu og staðan orðin 2-0.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og unnu íslensku stelpurnar flottan sigur í riðlinum og fara í toppsætið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framlengir við nýliðana á Englandi

Framlengir við nýliðana á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Partey laus gegn tryggingu og heldur til Spánar

Partey laus gegn tryggingu og heldur til Spánar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir
433Sport
Í gær

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“
433Sport
Í gær

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?
433Sport
Í gær

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun
433Sport
Í gær

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna