fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433

Fred og Alderweireld ti United? – Mahrez afar dýr

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. maí 2018 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

————

Manchester United nálgast kaup á Fred miðjumanni Shaktar Donetsk. (MEN)

United hefur hafið viðræður við Tottenham um Toby Alderweireld en Tottenham vill 75 milljónir punda. (Mirror)

Jorginho miðjumaður Napoli vill fara í ensku úrvalsdeildina. (Sun)

Manchester City þarf að borga 60 milljónir punda fyrir Riyad Mahrez kantmann Leicester. (Guardian)

Maurizio Sarri fyrrum þjálfari Napoli hefur ekki samið við Zenit þar sem hann vill taka við Chelsea. (Mail)

Michael Ballack gæti verið að taka við sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Chelsea. (Standard)

Alvaro Morata hefur sést í viðræðum við Juventus. (Marca)

Tottenham vill fá Ahmed Hegazi miðvörð West Brom. (ESPN)

Atletico Madrid og Inter Milan vilja fá Salomon Rondon framherja West Brom. (Sky)

Atletico Madrid býður Antine Griezmann tæpar 9 milljónir punda meira í laun en Barcelona. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433
Í gær

Chelsea með sigur í kuldanum í Kasakstan – Áfram með fullt hús

Chelsea með sigur í kuldanum í Kasakstan – Áfram með fullt hús