fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

Arteta nálgast Arsenal – Alderweireld og Tierney til United?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. maí 2018 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er lokaður en það er þó enn verið að ræða ýmis mál.

Hér má sjá það helsta í pakkanum í dag.

————

Mikel Arteta er mjög nálægt því að taka við Arsenal. (Independnt)

Mauricio Pochettino mun hafna Chelsea. (Star)

West Ham vill kaupa Tom Heaton markvörð Burnley í sumar .(Sun)

Andres Iniesta vildi ekki fara til Manchester City. (Marca)

Arsenal hefur rætt við Jean Michael Seri miðjumann Nice. (Mirror)

Manchester United telur að Toby Alderweireld komi til félagsins í sumar. (Standard)

United fær samkeppni frá Tottenham, Bournemouth og Atletico Madrid um Kieran Tierney bakvörð Celtic. (Sun)

Inter vill kaupa Ilkay Gundogan frá Manchester City í sumar. (SUn)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433
Í gær

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna